top of page

SPJALLAÐ VIÐ ÞJÓÐINA

Sigríður Hrund spjallar við þjóðina og er á ferð um landið

Sigríður Hrund Pétursdóttir, forsetaframbjóðandi, verður á faraldsfæti um landsbyggðina næstu vikurnar. Í fyrsta legg hringferðar Sigríðar Hrundar heimsótti hún Norðurlandi og fór meðal annars á Sauðárkrók, Siglufjörð, Dalvík og Akureyri. Þá fór hún á vesturland og stoppaði við á Búðardal, Hvammstanga og á fleiri stöðum. Hún hefur boðið til kaffispjalls á opnum fundum og heimsótti vinnustaði þar sem fólki gefst tækifæri til að eiga beint og milliliðalaust samtal við hana um þau mál sem helst á því brennur. 

Hægt er að hafa samband á samskipti@sigridurhrund.is ef þú vilt fá Sigríði Hrund í heimsókn á vinnustaðinn þinn eða hefur spurningu.

Einnig er hægt að óska eftir heimsókn frá henni á þinn vinnustað, til stærri vinhópa eða félagasamtaka með því að fylla út form hér að neðan.

Taktu þátt!

Til að bjóða sig fram til forseta þarf meðmælendur. Þeim er safnað rafrænt og tekur örstutta stund að skrá sig án frekari skuldbindinga. Smelltu á hlekkinn hér til hliðar.

Líf Sigríðar í áratugum

Áratugirnir

Sigríður hefur birt fjölda greina og farið í viðtöl

Viðtöl & greinar

Fjölbreyttur starfsferill & víðtækt nám

Starf & nám

bottom of page