Greinar & viðtöl
Áður en ég tók stjórnarsæti í FKA árið 2019, Félagi kvenna í atvinnulífinu, hafði ég aldrei komið fram fyrir almenning svo talist gæti. Það var því áskorun og valdeflandi að skrifa opinberlega, hvað þá að halda ræður fyrir framan hóp fólks, eða koma fram í fjölmiðlum en það var verulega langt út fyrir þægindarammann og hefur ekki vanist almennilega enn þá í hreinskilni sagt. Hér fyrir neðan eru hlekkir á skrif í fjölmiðla sem og nokkrar ræður sem haldnar hafa verið á opinberum vettvangi.
Skrif í fjölmiðla
-
https://www.visir.is/g/20232457659d/thraedir-lands-og-thjodar
-
https://www.visir.is/g/20232440110d/lifi-lifid-ljosid-og-astin
-
https://www.visir.is/g/2019191118841/breytingar-i-buningsklefanum
-
https://www.visir.is/g/2019191239993/endurspeglun-samfelagsins
Ræður
-
Evrópuþing BPW (Business Professional Women) í Reykjavík maí 2022.
-
Fyrsta ræðan á ensku og í panel á sömu ráðstefnu, fyrir framan uþb 250 konur víðsvegar að úr heiminum.
-
Ræðunni má hlaða niður hér.
-
-
Gi2i ráðstefna í Sameinuðu þjóðunum, á ensku.
-
Global green inclusive innovation summit (G2i2) at UN HQ Friday Oct 28 2022. Fyrsta skiptið í húsi Sameinuðu þjóðanna, það var auðvelt að upplifa sig smáa í hinu stóra samhengi – þangað til ég áttaði mig á að þetta er sameiginlega húsið okkar og það er meðal annars þarna sem Alheimsþorpið hittist til að ræða saman og það er ætlast til þess að man mæti til að tjá sig.
-
Ræðunni má hlaða niður hér.
-
Pallborðsumræður má hlaða niður hér.
-
Viðtöl
-
Sindri Sindrason, Ísland í dag
-
28. Nóvember 2023 varðandi fæðingarþunglyndi
-
-
Einar Bárðarson, hlaðvarpið Einmitt
-
Nóvember 2023
-
-
Þorgeir Ástvaldsson, Reykjavík síðdegis
-
Arnþrúður Karlsdóttir, Útvarp Saga
-
Gunnar Smári, Rauða borðið
-
Kristín Sif, Bolli og Þór Bæring, K100
-
Sandra D´Souza, hlaðvarp: From Bias to Equality
-
1. febrúar 2024
-
Soundcloud - https://lnkd.in/gPTks4UE
-
Apple - https://apple.co/4bRrvox
-
Spotify - https://spoti.fi/3ImUHWQ
-
YouTube Music - https://lnkd.in/g7kgWRR
-